Beint á efni síðunnar
Rúmfatalagerinn - Lógó
Vaxandi/Lækkandi röð

Gott að vita um lök

Rúmfatalagerinn er með fjölbreytt úrval af lökum fyrir mismunandi þarfir - líka þínar. Hér getur þú fundið úrval af lökum sem hentar þér best.

Í Rúmfatalagernum finnur þú nokkrar tegundir af lökum:

Slétt lak - ekki með teygju

Bómullarteygjulak

Frotte- og jerseylak

Flónel lak

Pífu- og pokalak

Sjúkralak

Þú getur einnig séð heildarlista yfir öll lök hér.