Beint á efni síðunnar
Rúmfatalagerinn - Lógó
Vaxandi/Lækkandi röð

25 ára ábyrgð á dýnum

Allt að 25 ára ábyrgð á dýnum

Gæði og ábyrgð


Dýnur frá Rúmfatalagernum ehf. eru margar kallaðar DREAMZONE® eða WellPur.

Úrvalið af dýnum og rúmlausnum er breitt og í öllum gæða- og verðflokkum.

Í verslunum okkar getur þú fengið að prófa að liggja á öllum dýnum og fundið fyrir mismunandi gæðum. 
 

WellPur – sofðu rótt í alla nótt

Þú vaknar úthvíldur og endurnærður eftir svefn á WellPur-dýnu. WellPur-dýna er með þrýstijafnandi memory-svampi sem lagar sig að líkamanum, stuðlar að góðu blóðflæði og hjálpar þér að hvílast á sem bestan hátt. 

WellPur-dýna hentar sérstaklega vel fyrir þá sem þjást af ofnæmi. Rykmaurar geta ekki lifað í svampi. 

DREAMZONE

DREAMZONE er dýna sem er sérframleidd fyrir Rúmfatalagerinn og þróuð í samvinnu við framleiðendur okkar. Þetta er sannkölluð draumadýna, sérframleidd fyrir þig.

Komdu við og prófaðu dýnurnar okkar!

Boxdýnur:        15 ára ábyrgð á PLUS og 25 ára ábyrgð á GOLD. 
Springdýnur:
   15 ára ábyrgð á PLUS og 25 ára ábyrgð á GOLD.
Svampdýnur:   25 ára ábyrgð á GOLD.


Fyrir box- og gormadýnur nær ábyrgðin yfir framleiðslugalla og galla í efni sem er í gormum, ramma og rúmbotni.

Fyrir svampdýnur nær ábyrgðin yfir svamp sem missir mýkt sína umfram það sem venjulegt getur talist á slíkri vöru.


Góð þjónusta – hugarró fyrir þig!

Rúmfatalagerinn tekur við vörum til baka sem eru í upprunalegum umbúðum og í góðu ástandi. 

Þú getur fengið að skipta í aðra vöru eða fengið inneignarnótu ef þú ert með nótu/kassastrimil fyrir vörunni.